KM
Aprílfundur Klúbbs matreiðslumeistara
Kæru félagar
Apríl fundur Klúbbs matreiðslumeistara verður haldinn á Hótel Loftleiðum þriðjudag 6.apríl kl 18:00 stundvíslega
Fundarefni:
· Katrín formaður skemmtinefndar kynnir árshátíð KM á Akureyri
· Fulltrúar eldri kynslóðar KM fara yfir sinn feril og lífið á Loftleiðum á upphafsárum hótelsins
· Umfjöllun um bókina Bragð í baráttunni, sem tekur á mikilvægi matarræðis sem krabbameinsforvörn
Munið að mæta í kokkajakka, svörtum buxum og svörtum skóm
Matarverð 2800-kr
Stjórn Klúbbs matreiðslumeistara
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





