KM
Aprílfundur Klúbbs matreiðslumeistara
Kæru félagar
Apríl fundur Klúbbs matreiðslumeistara verður haldinn á Hótel Loftleiðum þriðjudag 6.apríl kl 18:00 stundvíslega
Fundarefni:
· Katrín formaður skemmtinefndar kynnir árshátíð KM á Akureyri
· Fulltrúar eldri kynslóðar KM fara yfir sinn feril og lífið á Loftleiðum á upphafsárum hótelsins
· Umfjöllun um bókina Bragð í baráttunni, sem tekur á mikilvægi matarræðis sem krabbameinsforvörn
Munið að mæta í kokkajakka, svörtum buxum og svörtum skóm
Matarverð 2800-kr
Stjórn Klúbbs matreiðslumeistara

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Keppni11 klukkustundir síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni3 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir