KM
Aprílfundur Klúbbs Matreiðslumeistara
Dagskrá kvöldsins:
Hrefna ætlar að leyfa okkur að kíkja í heim sushieldhússins og fræða okkur um leyndardómana þar.
Kynning á afmælisþingi NKF og keppnunum sem eru samfara því sem og árshátíðar kvöldinu sem verður sameinað galadinner þingsins 9. maí.
Kynning aðalfundar KM sem verður þriðjudaginn 5. maí á Hótel Sögu.
Önnur mál.
Félagar eru hvattir til að mæta vel og stundvíslega og muna eftir kokkafatnaðinum.
Matarverð aðeins ISK 2.500,-
Stjórn KM.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Starfsmannavelta15 klukkustundir síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt4 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði