Frétt
Anthony Bourdain látinn
Kokkurinn heimsfrægi og matargagnrýnandinn Anthony Bourdain er látinn, 61 árs gamall.
Það var mbl.is sem greinir frá og vísar í yfirlýsingu frá CNN.
Bourdain er sagður hafa framið sjálfsvíg.
„Með ótrúlegri sorg í hjarta staðfestum við að vinur okkar og samstarfsmaður, Anthony Bourdain, er látinn,“ sagði í yfirlýsingu frá CNN.
Kokkurinn var staddur í Frakklandi þegar hann lést. Þar var hann að vinna að nýjum þætti fyrir kokkaþætti sína á CNN sem hafa unnið til verðlauna.
Vinur Bourdain, Eric Ripert, fann hann látinn á hótelherbergi sínu í morgun.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni21 klukkustund síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati