Frétt
Anthony Bourdain látinn
Kokkurinn heimsfrægi og matargagnrýnandinn Anthony Bourdain er látinn, 61 árs gamall.
Það var mbl.is sem greinir frá og vísar í yfirlýsingu frá CNN.
Bourdain er sagður hafa framið sjálfsvíg.
„Með ótrúlegri sorg í hjarta staðfestum við að vinur okkar og samstarfsmaður, Anthony Bourdain, er látinn,“ sagði í yfirlýsingu frá CNN.
Kokkurinn var staddur í Frakklandi þegar hann lést. Þar var hann að vinna að nýjum þætti fyrir kokkaþætti sína á CNN sem hafa unnið til verðlauna.
Vinur Bourdain, Eric Ripert, fann hann látinn á hótelherbergi sínu í morgun.
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 klukkustundir síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku