Frétt
Anthony Bourdain látinn
Kokkurinn heimsfrægi og matargagnrýnandinn Anthony Bourdain er látinn, 61 árs gamall.
Það var mbl.is sem greinir frá og vísar í yfirlýsingu frá CNN.
Bourdain er sagður hafa framið sjálfsvíg.
„Með ótrúlegri sorg í hjarta staðfestum við að vinur okkar og samstarfsmaður, Anthony Bourdain, er látinn,“ sagði í yfirlýsingu frá CNN.
Kokkurinn var staddur í Frakklandi þegar hann lést. Þar var hann að vinna að nýjum þætti fyrir kokkaþætti sína á CNN sem hafa unnið til verðlauna.
Vinur Bourdain, Eric Ripert, fann hann látinn á hótelherbergi sínu í morgun.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Suðurlandsbraut 4a, fullbúinn veitingastaður til leigu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjórinn fellur hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu – Myndir
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar hefur lokið keppni á HM – Keppti með drykkinn Exótísk jól á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Myndir frá Stóreldhússýningunni 2024
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Okkar þjónusta, þín uppskera – myndir frá Ekrunni á Stóreldhúsasýningunni
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar komst áfram í 15 manna úrslit á Heimsmeistaramóti Barþjóna
-
Keppni1 dagur síðan
Ísland í 5. sæti á HM
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Stórkostlegur bás Expert á Stóreldhússýningunni 2024 vekur athygli: Nýtt vörumerki veitingasviðs Fastus kynnt til leiks