Smári Valtýr Sæbjörnsson
Andri selur Heimshótel – Kaupverðið er trúnaðarmál
Andri Már Ingólfsson hefur samþykkt kauptilboð Eikar í allt hlutafé Heimshótela, eignarhaldsfélags Hótels 1919, samkvæmt fréttatilkynningu sem að mbl.is birtir. Þar segir að fjöldi aðila hafi óskað eftir að kaupa hótelið undanfarna 18 mánuði. Að lokum hafi verið ákveðið að ganga til samninga við Eik, en félagið á aðliggjandi eignir að Hóteli 1919.
„Ekki hefur verið gengið frá kaupunum, en kauptilboð hefur ferið samþykkt. Kaupverðið er trúnaðarmál. Við val á kaupanda var haft í huga að um trausta aðila er að ræða, enda skiptir máli fyrir seljanda að tryggja það að hótelið verið áfram rekið með þeim glæsibrag sem verið hefur raunin síðustu 10 ár,“
segir ennfremur.
Mynd: Smári

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
6.000 máltíðir eldaðar daglega fyrir sjúklinga og starfsfólk – Bólusetning fyrir matreiðslumeistara?
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Stavanger Vinfest 25 ára – „Það rignir Michelin-stjörnum hér!“ segir Sigurður Rúnar
-
Keppni5 dagar síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir
-
Frétt4 dagar síðan
Kolaportið sem miðstöð matar, menningar og markaðsviðburða – Auglýst eftir rekstraraðila
-
Keppni2 dagar síðan
Food & Fun 2025: Framúrskarandi matreiðslumenn heiðraðir
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Ítalskur matreiðslunemi tryggir sér sigur með íslenskum saltfiski
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nýjustu straumar í matvælaiðnaði: Próteinríkt kaffi, ranch-sósuæði og Pacific Glaze sósa frá Wingstop