Smári Valtýr Sæbjörnsson
Andri og Hlynur sjá um SnapChat fyrir Veitingageirann – Á leið í heimsmeistarakeppni barþjóna – Addið: veitingageirinn

Andri Davíð Pétursson bar sigur úr býtum í World Class barþjónakeppninni hér á landi og verður því fulltrúi Íslands á heimsmeistaramótinu sem fer fram í Bandaríkjunum í næstu viku.
Í fréttum í Stöð 2 er skemmtilegt innslag þar sem Andri Davíð Pétursson keppandi í heimsmeistarakeppni barþjóna í Bandaríkjunum sagði frá keppninni og sýndi áhorfendum sjússmæla og kokteilhristara sem hann hefur hannað til að ná forskoti á aðra keppendur.
Vídeó
„Fyrst og fremt snýst þetta um drykkina. En þetta snýst líka mikið um persónuleika barþjóna. Þetta er í raun og veru barþjónakeppni frekar en keppni um bestu drykkina. Það eru margir þættir sem skipta miklu máli í þessari keppni,“
segir Andri í samtali við fréttamann Stöðvar 2.
Veitingageirinn.is kemur til með að gera góð skil á keppninni, en fyrir áhugasama þá eru þeir félagar Andri og frændi hans Hlynur Björnsson Maple með snapchat veitingageirans.
Snapchat: veitingageirinn
Mynd: skjáskot úr myndbandi

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?