Smári Valtýr Sæbjörnsson
Andri og Hlynur sjá um SnapChat fyrir Veitingageirann – Á leið í heimsmeistarakeppni barþjóna – Addið: veitingageirinn

Andri Davíð Pétursson bar sigur úr býtum í World Class barþjónakeppninni hér á landi og verður því fulltrúi Íslands á heimsmeistaramótinu sem fer fram í Bandaríkjunum í næstu viku.
Í fréttum í Stöð 2 er skemmtilegt innslag þar sem Andri Davíð Pétursson keppandi í heimsmeistarakeppni barþjóna í Bandaríkjunum sagði frá keppninni og sýndi áhorfendum sjússmæla og kokteilhristara sem hann hefur hannað til að ná forskoti á aðra keppendur.
Vídeó
„Fyrst og fremt snýst þetta um drykkina. En þetta snýst líka mikið um persónuleika barþjóna. Þetta er í raun og veru barþjónakeppni frekar en keppni um bestu drykkina. Það eru margir þættir sem skipta miklu máli í þessari keppni,“
segir Andri í samtali við fréttamann Stöðvar 2.
Veitingageirinn.is kemur til með að gera góð skil á keppninni, en fyrir áhugasama þá eru þeir félagar Andri og frændi hans Hlynur Björnsson Maple með snapchat veitingageirans.
Snapchat: veitingageirinn
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni21 klukkustund síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir





