Smári Valtýr Sæbjörnsson
Andri og Hlynur sjá um SnapChat fyrir Veitingageirann – Á leið í heimsmeistarakeppni barþjóna – Addið: veitingageirinn
Í fréttum í Stöð 2 er skemmtilegt innslag þar sem Andri Davíð Pétursson keppandi í heimsmeistarakeppni barþjóna í Bandaríkjunum sagði frá keppninni og sýndi áhorfendum sjússmæla og kokteilhristara sem hann hefur hannað til að ná forskoti á aðra keppendur.
Vídeó
„Fyrst og fremt snýst þetta um drykkina. En þetta snýst líka mikið um persónuleika barþjóna. Þetta er í raun og veru barþjónakeppni frekar en keppni um bestu drykkina. Það eru margir þættir sem skipta miklu máli í þessari keppni,“
segir Andri í samtali við fréttamann Stöðvar 2.
Veitingageirinn.is kemur til með að gera góð skil á keppninni, en fyrir áhugasama þá eru þeir félagar Andri og frændi hans Hlynur Björnsson Maple með snapchat veitingageirans.
Snapchat: veitingageirinn
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni1 dagur síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni1 dagur síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann