Uncategorized
Amerískur dagur sérstaklega vel sóttur
Hátt í hundrað manns sóttu fundinn um ameríska víngerð á föstudaginn var á Nordica, annan fundinn sem Vínþjónasamtökin efna til í tilefni þemadaga í Vínbúðunum. Cal Dennison, aðalvíngerðamaður Gallo, hélt einfalt erindi um víngerð og vín fyrirtækisins, sem er stærsti framleiðandi af léttvínum í heiminum. Hann leiddi svo viðstadda í smökkun á 4 vínum .
Að fyrirlestrinum loknum var boðið upp á að smakka vín frá Gallo og öðrum, og mikið var spurt og svarað.
Þessi tegund funda er komin til að vera hjá samtökunum, hvort sem það verður í þessu formi eða aðeins frábrugðið.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt4 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður