Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
American Bar opnar í dag | Dirty Burger & Ribs sér um matinn
American Bar við Austurstræti 8 opnar í dag, en það eru bræðurnir Hermann og Ingvar Svendsen sem standa að baki á þessum veitingastað.
Boðið er upp á hamborgara, svínarif og kjúklingavængi frá nýja veitingastaðnum við hliðina á Dirty Burger & Ribs, en mikil amerísk stemning ríkir á staðnum þar sem keyrt verður á amerísku rokki og tónlistarmyndbönd verða á sjónvarpsskjám.
Meðfylgjandi myndir eru frá facebook síðu American Bar.
![]()
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn5 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið20 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu










