Markaðurinn
Almennir félagsfundir MATVÍS
MATVÍS boðar til almennra félagsfunda:
Í Reykjavík á Stórhöfða 31 þriðjudaginn 16. febrúar kl. 15:30
Á Akureyri, Icelandair Hótel Akureyri miðvikudaginn 17. febrúar kl. 15:30
Málefni á fundina eru:
1. Kynning á nýgerðum kjarasamningi
2. Einn réttur ekkert svindl!
3. 20 ára afmæli MATVÍS
4. Önnur mál
Einni klukkustund fyrir almennu fundina er starfsmönnum sveitarfélaga boði á sérstakan fund til þess að ræða um starfsmat hjá sveitarfélögunum.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið7 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn7 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn3 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn





