Viðtöl, örfréttir & frumraun
Almar Bakari á Hellu í framkvæmdum – Almar: „já, við vorum að djassa smá uppá Hellu búðina okkar“
„Já það er rétt, við vorum að djassa smá uppá Hellu búðina okkar. Við skiptum út allri innréttingunni og máluðum bakaríið.“
Sagði Almar Þór Þorgeirsson bakarameistari í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um framkvæmdirnar og bætir við;
„Ég trúi því að við verðum að horfa fram á veginn og vera tilbúinn þegar Covid kreppan verður búinn og þetta er besti tíminn til að framkvæma og betrum bæta.“
Fleiri fréttir um Almar Bakarí hér.
Myndir: facebook / Almar Bakarí

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt2 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið