Viðtöl, örfréttir & frumraun
Almar Bakari á Hellu í framkvæmdum – Almar: „já, við vorum að djassa smá uppá Hellu búðina okkar“
„Já það er rétt, við vorum að djassa smá uppá Hellu búðina okkar. Við skiptum út allri innréttingunni og máluðum bakaríið.“
Sagði Almar Þór Þorgeirsson bakarameistari í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um framkvæmdirnar og bætir við;
„Ég trúi því að við verðum að horfa fram á veginn og vera tilbúinn þegar Covid kreppan verður búinn og þetta er besti tíminn til að framkvæma og betrum bæta.“
Fleiri fréttir um Almar Bakarí hér.
Myndir: facebook / Almar Bakarí
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Keppni2 dagar síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Frétt5 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun