Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Allt um gamla bæinn á Blönduósi – Gamla kirkjan breytt í glæsilega svítu, nýr veitingastaður omfl. – Vídeó
Þeir sem fara um og skoða sig í gamla bænum á Blönduósi þekkja varla gamla bæinn lengur því það er búið að gera upp og endurbyggja svo mikið af húsum á staðnum. Kirkjunni hefur til dæmis verið breytt í glæsilega hótesvítu.
Það eru félagarnir Reynir Finndal Grétarsson stofnandi Creditinfo og Bjarni Gaukur Sigurðsson, einn stofnandi LS Retail sem eru forsvarmenn endurbyggingarinnar, en þeir eru báðir uppaldir Blönduósingar.
Reynir áætlar að verkefnið sé í kringum 300 til 400 milljónir en reiknar með að verði meira.
Magnús Hlynur Hreiðarsson skoðaði gamla bæinn með Reyni og var sýnt frá þeirri heimsókn í Íslandi í dag á Stöð 2 nú í vikunni.
Innslagið má horfa á í spilaranum hér að neðan:
Mynd: facebook / Hótel Blönduós / Róbert Daníel Jónsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt5 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Frétt5 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt