Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Allt um gamla bæinn á Blönduósi – Gamla kirkjan breytt í glæsilega svítu, nýr veitingastaður omfl. – Vídeó
Þeir sem fara um og skoða sig í gamla bænum á Blönduósi þekkja varla gamla bæinn lengur því það er búið að gera upp og endurbyggja svo mikið af húsum á staðnum. Kirkjunni hefur til dæmis verið breytt í glæsilega hótesvítu.
Það eru félagarnir Reynir Finndal Grétarsson stofnandi Creditinfo og Bjarni Gaukur Sigurðsson, einn stofnandi LS Retail sem eru forsvarmenn endurbyggingarinnar, en þeir eru báðir uppaldir Blönduósingar.
Reynir áætlar að verkefnið sé í kringum 300 til 400 milljónir en reiknar með að verði meira.
Magnús Hlynur Hreiðarsson skoðaði gamla bæinn með Reyni og var sýnt frá þeirri heimsókn í Íslandi í dag á Stöð 2 nú í vikunni.
Innslagið má horfa á í spilaranum hér að neðan:
Mynd: facebook / Hótel Blönduós / Róbert Daníel Jónsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn1 dagur síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






