Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Allt um gamla bæinn á Blönduósi – Gamla kirkjan breytt í glæsilega svítu, nýr veitingastaður omfl. – Vídeó
Þeir sem fara um og skoða sig í gamla bænum á Blönduósi þekkja varla gamla bæinn lengur því það er búið að gera upp og endurbyggja svo mikið af húsum á staðnum. Kirkjunni hefur til dæmis verið breytt í glæsilega hótesvítu.
Það eru félagarnir Reynir Finndal Grétarsson stofnandi Creditinfo og Bjarni Gaukur Sigurðsson, einn stofnandi LS Retail sem eru forsvarmenn endurbyggingarinnar, en þeir eru báðir uppaldir Blönduósingar.
Reynir áætlar að verkefnið sé í kringum 300 til 400 milljónir en reiknar með að verði meira.
Magnús Hlynur Hreiðarsson skoðaði gamla bæinn með Reyni og var sýnt frá þeirri heimsókn í Íslandi í dag á Stöð 2 nú í vikunni.
Innslagið má horfa á í spilaranum hér að neðan:
Mynd: facebook / Hótel Blönduós / Róbert Daníel Jónsson
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt1 dagur síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni2 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum