Freisting
Allt það nýjasta fyrir eldhúsið (Myndband)

Í nýafstaðinni sýningu „Home house wares show“ sem haldin er árlega í Chicago var allt það nýjasta fyrir eldhúsið til sýnis, en sýningin er ein stærsta matvæla og tækjasýning í Chicago og þótt víðara væri leitað.
Rob Barrett hjá „Cooking for dads“ kíkti á sýninguna og sýnir okkur það allra helsta á sýningunni, skemmtilegt myndband sem sýnir meðal annars mistökin hjá sýnendum.
Mörg tækjanna á sýningunni má flokkast undir „of Amerískt“ ef svo má orði komast.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Markaðurinn5 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu





