Freisting
Allt það nýjasta fyrir eldhúsið (Myndband)
Í nýafstaðinni sýningu „Home house wares show“ sem haldin er árlega í Chicago var allt það nýjasta fyrir eldhúsið til sýnis, en sýningin er ein stærsta matvæla og tækjasýning í Chicago og þótt víðara væri leitað.
Rob Barrett hjá „Cooking for dads“ kíkti á sýninguna og sýnir okkur það allra helsta á sýningunni, skemmtilegt myndband sem sýnir meðal annars mistökin hjá sýnendum.
Mörg tækjanna á sýningunni má flokkast undir „of Amerískt“ ef svo má orði komast.
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu