Keppni
Allt komið á fullt í nemakeppni F&G
Núna klukkan 08:00 hófst keppni hjá matreiðslunemunum sem starfa á Fiskmarkaðinum og Grillmarkaðinum.
Keppendur er ræstir með 15 mínútna millibili og er eru 14 matreiðslunemar sem taka þátt og þema er forréttur sem á að innihalda lax og skelfiskur að 50 %.
Veitingageirinn.is kemur til með að gera góð skil á keppninni og verður meðal annars bein útsending að hætti í Instagram hér á forsíðunni.
Myndir: Hrefna Rósa Sætran.

-
Keppni23 klukkustundir síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni1 dagur síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Keppni21 klukkustund síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni3 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Frétt5 dagar síðan
Frá Fljótum til frægðar: Geitamjólk og gæði skila Brúnastöðum landbúnaðarverðlaununum 2025
-
Keppni5 klukkustundir síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025