Keppni
Alheimssamtökin halda í fyrsta sinn matreiðslukeppni
Matreiðslumeistarinnn Toines Smulders frá Hollandi sigraði í fyrstu keppni sem haldin er á vegum WACS ( Alheimssamtök matreiðslumanna ) en það er Global Chefs Challange, og eins og áður er sagt þá var það fulltrúi Hollands sem sigraði, en keppnin var haldin samhliða Þingi samtakanna í Dubai í Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum.
Í öðru sæti var Norðmaðurinn Tom Victor Gausdal og í þriðja sæti var fulltrúi Bandaríkjanna Aidan Murphy. Verðlaun gefin af pressunni hlaut Andersen Ho frá Singapore. Bandaríkin tóku einnig verðlaun fyrir pörun á mat og víni.
Nánar á www.wacs2000.org
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt5 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni2 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný