Keppni
Alheimssamtökin halda í fyrsta sinn matreiðslukeppni
Matreiðslumeistarinnn Toines Smulders frá Hollandi sigraði í fyrstu keppni sem haldin er á vegum WACS ( Alheimssamtök matreiðslumanna ) en það er Global Chefs Challange, og eins og áður er sagt þá var það fulltrúi Hollands sem sigraði, en keppnin var haldin samhliða Þingi samtakanna í Dubai í Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum.
Í öðru sæti var Norðmaðurinn Tom Victor Gausdal og í þriðja sæti var fulltrúi Bandaríkjanna Aidan Murphy. Verðlaun gefin af pressunni hlaut Andersen Ho frá Singapore. Bandaríkin tóku einnig verðlaun fyrir pörun á mat og víni.
Nánar á www.wacs2000.org
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt5 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn4 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn3 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni4 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir2 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús





