Keppni
Alheimssamtökin halda í fyrsta sinn matreiðslukeppni
Matreiðslumeistarinnn Toines Smulders frá Hollandi sigraði í fyrstu keppni sem haldin er á vegum WACS ( Alheimssamtök matreiðslumanna ) en það er Global Chefs Challange, og eins og áður er sagt þá var það fulltrúi Hollands sem sigraði, en keppnin var haldin samhliða Þingi samtakanna í Dubai í Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum.
Í öðru sæti var Norðmaðurinn Tom Victor Gausdal og í þriðja sæti var fulltrúi Bandaríkjanna Aidan Murphy. Verðlaun gefin af pressunni hlaut Andersen Ho frá Singapore. Bandaríkin tóku einnig verðlaun fyrir pörun á mat og víni.
Nánar á www.wacs2000.org

-
Keppni4 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025