Smári Valtýr Sæbjörnsson
Aldrei sótt um veitingaleyfi í Þrastalundi
Sýslumaðurinn á Selfossi lokaði veitingastaðnum í Þrastalundi í Grímsnesi um helgina. Ástæðan er sú að rekstraraðilar staðarins höfðu aldrei sótt um leyfi, en greint er frá þessu í Fréttablaðinu í dag.
Samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins hafði staðurinn verið opinn frá því um miðjan júní.
„Við reynum vissulega að liðka til ef eitthvað vantar upp á hjá rekstraraðilum til að fullnægja leyfum en í þessu tiltekna tilviki hafði einfaldlega ekki verið sótt um leyfi,“
….segir Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi. Hann segir að mikilvægt sé að bregðast við ef upp komi að leyfisskyld starfsemi sé rekin án tilskilinna leyfa.
Samsett mynd: Skjáskot af frétt í Fréttablaðinu og mynd af dfs.is
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel23 klukkustundir síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti
-
Frétt3 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White