Uncategorized
Alba á heimsmeistaramót í Chile
Heimsmeistaramót vínþjóna verður haldið í Chile dagana 10-16 april. Er það vínþjónn ársins Alba E.H. Hough sem tekur þátt að þessu sinni fyrir Íslands hönd.
Með henni í för verða Ólafur Örn Ólafsson forseti vínþjónasamtakanna og Dominique Pledel Jónsson blaðamaður á Gestgjafanum og ritari vínþjónasamtakanna.
Þessa dagana er Alba við stífar æfingar undir styrkri hönd Ólafs, Dominique og Hjartar B. Þorleifssonar Vínþjóns.
V.S.Í./Brandur Sigfússon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn4 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Pistlar15 klukkustundir síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Frétt5 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu





