Smári Valtýr Sæbjörnsson
Ákvörðun um dagsektir kr. 50 þúsund vegna heitisins Loftið
Neytendastofa hefur lagt dagsektir á Boltabarinn ehf. þar til fyrirtækið hefur farið að ákvörðun Neytendastofu.
Í desember 2014 var Boltabarnum ehf. bönnuð notkun heitisins Loftið þar sem það væri til þess fallið að valda ruglingshættu við auðkenni Loft Bar sem rekinn er af Farfuglum ses. Ákvörðun Neytendastofu var staðfest með úrskurði áfrýjunarnefndar neytendamála í október 2015 að því leyti að Boltabarnum ehf. væri bannað að nota auðkennið Loftið í núverandi mynd.
Þar sem Boltabarinn hefur enn ekki farið að ákvörðun Neytendastofu og úrskurði áfrýjunarnefndar lagði Neytendastofa dagsektir á Boltabarinn ehf. að fjárhæð kr. 50.000 á dag þar til fyrirtækið gerir viðeigandi ráðstafanir.
Ákvörðunina má lesa í heild sinni hér og úrskurð áfrýjunarnefndar hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt3 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt3 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Keppni5 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi