Viðtöl, örfréttir & frumraun
Áhugverður þáttur um Michelinkokkinn Jean Georges
Í nýjasta þætti Mise En Place hjá Eater er fylgst með Michelinkokkinum Jean Georges Vongerichten. Þar er sýnt frá störfum Jean Georges og hans starfsfólki á veitingastaðnum hans í New York, sem heitir í höfuðið á honum Jean Georges.
Jean Georges á og rekur 39 veitingastaði um heim allan og flaggskipið er að sjálfsögðu veitingastaðurinn Jean Georges.
Mikið af fallegum réttum má sjá í þættinum, Egg Toast, Tuna Ribbons, Ígulker, Kavíar, Vegan rétti svo fátt eitt sé nefnt.
Mynd: skjáskot úr myndbandi

-
Frétt4 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni1 dagur síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn2 dagar síðan
90 cm gaseldavél til sölu
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Frétt2 dagar síðan
Matvælastofnun varar við E. coli í innfluttum frönskum osti