Viðtöl, örfréttir & frumraun
Áhugverður þáttur um Michelinkokkinn Jean Georges
Í nýjasta þætti Mise En Place hjá Eater er fylgst með Michelinkokkinum Jean Georges Vongerichten. Þar er sýnt frá störfum Jean Georges og hans starfsfólki á veitingastaðnum hans í New York, sem heitir í höfuðið á honum Jean Georges.
Jean Georges á og rekur 39 veitingastaði um heim allan og flaggskipið er að sjálfsögðu veitingastaðurinn Jean Georges.
Mikið af fallegum réttum má sjá í þættinum, Egg Toast, Tuna Ribbons, Ígulker, Kavíar, Vegan rétti svo fátt eitt sé nefnt.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt1 dagur síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins