Viðtöl, örfréttir & frumraun
Áhugverður þáttur um Michelinkokkinn Jean Georges
Í nýjasta þætti Mise En Place hjá Eater er fylgst með Michelinkokkinum Jean Georges Vongerichten. Þar er sýnt frá störfum Jean Georges og hans starfsfólki á veitingastaðnum hans í New York, sem heitir í höfuðið á honum Jean Georges.
Jean Georges á og rekur 39 veitingastaði um heim allan og flaggskipið er að sjálfsögðu veitingastaðurinn Jean Georges.
Mikið af fallegum réttum má sjá í þættinum, Egg Toast, Tuna Ribbons, Ígulker, Kavíar, Vegan rétti svo fátt eitt sé nefnt.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






