Viðtöl, örfréttir & frumraun
Áhugavert og skemmtilegt viðtal við Þráinn Freyr Vigfússon í FOUR tímaritinu
„Í mínum huga er íslenska lambið villibráð, það gengur meira og minna villt, sem gerir það einstakt að öllu leyti. Bragðið, ilmurinn og áferðin er eitthvað sem erfitt er að keppa við,“
segir Þráinn Vigfússon á veitingastaðnum ÓX Reykjavík í samtali við tímaritið FOUR.
Íslenska lambakjötinu er gert hátt undir höfði á ÓX, en staðurinn hlaut nýlega Michelin-stjörnu.
Sjá einnig: Tvær Michelin stjörnur til Íslands
Lesa má viðtalið við Þráinn í FOUR Magazine hér að neðan (stækkið myndirnar):
Myndir: skjáskot úr FOUR tímaritinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn3 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn7 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús








