Viðtöl, örfréttir & frumraun
Áhugavert og skemmtilegt viðtal við Þráinn Freyr Vigfússon í FOUR tímaritinu
„Í mínum huga er íslenska lambið villibráð, það gengur meira og minna villt, sem gerir það einstakt að öllu leyti. Bragðið, ilmurinn og áferðin er eitthvað sem erfitt er að keppa við,“
segir Þráinn Vigfússon á veitingastaðnum ÓX Reykjavík í samtali við tímaritið FOUR.
Íslenska lambakjötinu er gert hátt undir höfði á ÓX, en staðurinn hlaut nýlega Michelin-stjörnu.
Sjá einnig: Tvær Michelin stjörnur til Íslands
Lesa má viðtalið við Þráinn í FOUR Magazine hér að neðan (stækkið myndirnar):
Myndir: skjáskot úr FOUR tímaritinu

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt2 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið