Viðtöl, örfréttir & frumraun
Áhugavert og skemmtilegt viðtal við Þráinn Freyr Vigfússon í FOUR tímaritinu
„Í mínum huga er íslenska lambið villibráð, það gengur meira og minna villt, sem gerir það einstakt að öllu leyti. Bragðið, ilmurinn og áferðin er eitthvað sem erfitt er að keppa við,“
segir Þráinn Vigfússon á veitingastaðnum ÓX Reykjavík í samtali við tímaritið FOUR.
Íslenska lambakjötinu er gert hátt undir höfði á ÓX, en staðurinn hlaut nýlega Michelin-stjörnu.
Sjá einnig: Tvær Michelin stjörnur til Íslands
Lesa má viðtalið við Þráinn í FOUR Magazine hér að neðan (stækkið myndirnar):
Myndir: skjáskot úr FOUR tímaritinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði