Viðtöl, örfréttir & frumraun
Áhugavert og skemmtilegt viðtal við Þráinn Freyr Vigfússon í FOUR tímaritinu
„Í mínum huga er íslenska lambið villibráð, það gengur meira og minna villt, sem gerir það einstakt að öllu leyti. Bragðið, ilmurinn og áferðin er eitthvað sem erfitt er að keppa við,“
segir Þráinn Vigfússon á veitingastaðnum ÓX Reykjavík í samtali við tímaritið FOUR.
Íslenska lambakjötinu er gert hátt undir höfði á ÓX, en staðurinn hlaut nýlega Michelin-stjörnu.
Sjá einnig: Tvær Michelin stjörnur til Íslands
Lesa má viðtalið við Þráinn í FOUR Magazine hér að neðan (stækkið myndirnar):
Myndir: skjáskot úr FOUR tímaritinu

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum