Markaðurinn
Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig – Áhugavert barþjónanámskeið á RCW hátíðinni

Barþjónanámskeiðið er haldið miðvikudaginn 29. mars í Kornhlöðunni sem staðsett er í portinu á BakaBaka.
Í tilefni af Reykjavík Cocktail Weekend mun Íslandsvinurinn Pekka Pellinen, Finlandia Global Master Mixologist, fræða gesti hátíðarinnar um sögu og sérstöðu Finlandia Vodka.
Það er Mekka Wines & Spirits sem stendur fyrir barþjónanámskeiðinu sem haldið verður miðvikudaginn 29. mars.
Pekka mun blanda nýja og spennandi kokteila sem verða að sjálfsögðu smakkaðir.
Miðvikudaginn 29. mars 2023:
Kornhlaðan (í portinu á BakaBaka)
Fyrra námskeiðið: 15:00 – 17:00
Seinna námskeiðið: 20.30 – 22.30
Takmarkað sætapláss, svo vinsamlega staðfestið þátttöku á [email protected]
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn1 dagur síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






