Markaðurinn
Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig – Áhugavert barþjónanámskeið á RCW hátíðinni

Barþjónanámskeiðið er haldið miðvikudaginn 29. mars í Kornhlöðunni sem staðsett er í portinu á BakaBaka.
Í tilefni af Reykjavík Cocktail Weekend mun Íslandsvinurinn Pekka Pellinen, Finlandia Global Master Mixologist, fræða gesti hátíðarinnar um sögu og sérstöðu Finlandia Vodka.
Það er Mekka Wines & Spirits sem stendur fyrir barþjónanámskeiðinu sem haldið verður miðvikudaginn 29. mars.
Pekka mun blanda nýja og spennandi kokteila sem verða að sjálfsögðu smakkaðir.
Miðvikudaginn 29. mars 2023:
Kornhlaðan (í portinu á BakaBaka)
Fyrra námskeiðið: 15:00 – 17:00
Seinna námskeiðið: 20.30 – 22.30
Takmarkað sætapláss, svo vinsamlega staðfestið þátttöku á [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt2 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar






