Markaðurinn
Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig – Áhugavert barþjónanámskeið á RCW hátíðinni

Barþjónanámskeiðið er haldið miðvikudaginn 29. mars í Kornhlöðunni sem staðsett er í portinu á BakaBaka.
Í tilefni af Reykjavík Cocktail Weekend mun Íslandsvinurinn Pekka Pellinen, Finlandia Global Master Mixologist, fræða gesti hátíðarinnar um sögu og sérstöðu Finlandia Vodka.
Það er Mekka Wines & Spirits sem stendur fyrir barþjónanámskeiðinu sem haldið verður miðvikudaginn 29. mars.
Pekka mun blanda nýja og spennandi kokteila sem verða að sjálfsögðu smakkaðir.
Miðvikudaginn 29. mars 2023:
Kornhlaðan (í portinu á BakaBaka)
Fyrra námskeiðið: 15:00 – 17:00
Seinna námskeiðið: 20.30 – 22.30
Takmarkað sætapláss, svo vinsamlega staðfestið þátttöku á [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn3 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn






