Markaðurinn
Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig – Áhugavert barþjónanámskeið á RCW hátíðinni

Barþjónanámskeiðið er haldið miðvikudaginn 29. mars í Kornhlöðunni sem staðsett er í portinu á BakaBaka.
Í tilefni af Reykjavík Cocktail Weekend mun Íslandsvinurinn Pekka Pellinen, Finlandia Global Master Mixologist, fræða gesti hátíðarinnar um sögu og sérstöðu Finlandia Vodka.
Það er Mekka Wines & Spirits sem stendur fyrir barþjónanámskeiðinu sem haldið verður miðvikudaginn 29. mars.
Pekka mun blanda nýja og spennandi kokteila sem verða að sjálfsögðu smakkaðir.
Miðvikudaginn 29. mars 2023:
Kornhlaðan (í portinu á BakaBaka)
Fyrra námskeiðið: 15:00 – 17:00
Seinna námskeiðið: 20.30 – 22.30
Takmarkað sætapláss, svo vinsamlega staðfestið þátttöku á [email protected]

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti