Viðtöl, örfréttir & frumraun
Áhrifavaldur í kokkaheiminum á Íslandi
Anne Hjernøe ættu margir að þekkja, en hún hefur gefið út fjölmargar kokkabækur, leikstýrt og skrifað matreiðsluþætti svo fátt eitt sé nefnt.
Samkvæmt instagram hjá Anne þá er hún stödd á Íslandi ásamt samstarfsmanni sínum Anders Agger og með í för er kvikmyndatökulið. Vænta má að nýr þáttur sé í bígerð hjá henni, en hún heimsótti meðal annars Friðheima.
Anne er 52 ára og ólst upp í bænum Højbjerg nálægt Árósumnum í Danmörku og er sjálfmenntaður kokkur.
Hægt er að fylgjast með Anne á Instagram hér.
Myndir: Instagram / @annemad
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni







