Viðtöl, örfréttir & frumraun
Áhrifavaldur í kokkaheiminum á Íslandi
Anne Hjernøe ættu margir að þekkja, en hún hefur gefið út fjölmargar kokkabækur, leikstýrt og skrifað matreiðsluþætti svo fátt eitt sé nefnt.
Samkvæmt instagram hjá Anne þá er hún stödd á Íslandi ásamt samstarfsmanni sínum Anders Agger og með í för er kvikmyndatökulið. Vænta má að nýr þáttur sé í bígerð hjá henni, en hún heimsótti meðal annars Friðheima.
Anne er 52 ára og ólst upp í bænum Højbjerg nálægt Árósumnum í Danmörku og er sjálfmenntaður kokkur.
Hægt er að fylgjast með Anne á Instagram hér.
Myndir: Instagram / @annemad
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel16 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri







