Viðtöl, örfréttir & frumraun
Áhrifavaldur í kokkaheiminum á Íslandi
Anne Hjernøe ættu margir að þekkja, en hún hefur gefið út fjölmargar kokkabækur, leikstýrt og skrifað matreiðsluþætti svo fátt eitt sé nefnt.
Samkvæmt instagram hjá Anne þá er hún stödd á Íslandi ásamt samstarfsmanni sínum Anders Agger og með í för er kvikmyndatökulið. Vænta má að nýr þáttur sé í bígerð hjá henni, en hún heimsótti meðal annars Friðheima.
Anne er 52 ára og ólst upp í bænum Højbjerg nálægt Árósumnum í Danmörku og er sjálfmenntaður kokkur.
Hægt er að fylgjast með Anne á Instagram hér.
Myndir: Instagram / @annemad

-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt5 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata