Viðtöl, örfréttir & frumraun
Áhrifavaldur í kokkaheiminum á Íslandi
Anne Hjernøe ættu margir að þekkja, en hún hefur gefið út fjölmargar kokkabækur, leikstýrt og skrifað matreiðsluþætti svo fátt eitt sé nefnt.
Samkvæmt instagram hjá Anne þá er hún stödd á Íslandi ásamt samstarfsmanni sínum Anders Agger og með í för er kvikmyndatökulið. Vænta má að nýr þáttur sé í bígerð hjá henni, en hún heimsótti meðal annars Friðheima.
Anne er 52 ára og ólst upp í bænum Højbjerg nálægt Árósumnum í Danmörku og er sjálfmenntaður kokkur.
Hægt er að fylgjast með Anne á Instagram hér.
Myndir: Instagram / @annemad

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt15 klukkustundir síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?