Frétt
Agnar eldar besta matinn í London
Besti maturinn í London fæst á veitingastaðnum Texture sem íslenski matreiðslumaðurinn Agnar Sverrisson rekur og er yfirmatreiðslumaður staðarins, ef marka má Hardens-veitingahúsavísinn fyrir árið 2019. Hardens-veitingahúsavísirinn er gefinn út árlega og er afar virtur í Bretlandi.
„Það sem er skemmtilegt við þetta að það eru ekki einhverjir þrír eða fjórir sem ákveða þetta heldur eru það, að ég held, einhver 9.000 manns sem skrifa í vísinn. Svo þetta eru kúnnarnir. Það er auðvitað enn betra. Þá veit maður að maður er að gera eitthvað rétt,“
segir Agnar í samtali við mbl.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: texture-restaurant.co.uk

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir