Frétt
Agnar eldar besta matinn í London
Besti maturinn í London fæst á veitingastaðnum Texture sem íslenski matreiðslumaðurinn Agnar Sverrisson rekur og er yfirmatreiðslumaður staðarins, ef marka má Hardens-veitingahúsavísinn fyrir árið 2019. Hardens-veitingahúsavísirinn er gefinn út árlega og er afar virtur í Bretlandi.
„Það sem er skemmtilegt við þetta að það eru ekki einhverjir þrír eða fjórir sem ákveða þetta heldur eru það, að ég held, einhver 9.000 manns sem skrifa í vísinn. Svo þetta eru kúnnarnir. Það er auðvitað enn betra. Þá veit maður að maður er að gera eitthvað rétt,“
segir Agnar í samtali við mbl.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: texture-restaurant.co.uk
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni7 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar7 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






