Freisting
Afhending sveinsprófsskírteina í matvæla- og veitingagreinum

Afhending sveinsprófsskírteina í matvæla- og veitingagreinum fór fram miðvikudaginn 9. september. Prófin fóru fram í maí síðastliðin, en samtals luku 31 sveinsrófi:
- Matreiðslusveinar 11
- Framreiðslumenn 11
- Bakarar 5
- Kjötiðnarmenn 4
Afhendingin fór fram að Stórhöfða 31 í húsakynnum MATVÍS.
Mynd: Fhm.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn4 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Pistlar15 klukkustundir síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Frétt5 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu





