Uncategorized
Áfengissala er meiri árið 2005 en fra fyrra ári
Á árinu 2005 seldu Vínbúðir áfengi fyrir 13,1 milljarð kr. sem er 8,6% aukning frá árinu 2004. Salan í desember var 1.758 millj. króna. Selt magn af áfengi var 17,2 milljónir lítra sem er 8,16% breyting á milli ára. Í desember voru seldir 1,975 þús. lítrar, en það er 8,9% aukning miðað við desember 2004.
Vínbúðirnar seldu tóbak fyrir 7,5 milljarðar árið 2005 sem er 9,22% aukning frá fyrra ári. Í magni jókst sala á neftóbaki um 9,22% en samdráttur var í sölu annarra tegunda í tóbaki og minnkaði t.d. sala í reyktóbaki um 6,38% og sala vindlinga 0,72%. Heildarsala tóbaks í desember var 670,7 millj. kr sem er 3,2% aukning miðað við desember 2004.
Af vef ÁTVR
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Markaðurinn5 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Uppskriftir3 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanDonald Trump hótar 200 prósenta tollum á frönsk vín og kampavín eftir að Frakkar draga lappirnar





