Keppni
Ætlar þú á Bartender Choice Awards í Kaupmannahöfn? – Þessir barþjónar keppa til úrslita fyrir Íslands hönd
Fjöldi íslenskra barþjóna ætlar að kíkja á Galadinnerinn hjá Bartender Choice Awards í kaupmannahöfn 12. mars næstkomandi. Reiknað er með góðum fjölda íslenskra barþjóna sem ætla að fjölmenna, bæði til að styðja þá íslensku keppendur sem voru tilnefndir til úrslita og svo sjá það mikla plan sem birgjarnir úti gera í kringum hátíðina, bæði á viðburðinum sjálfum og helstu börum Kaupmannahafnar.
Hægt er að sjá hverjir keppa til úrslita fyrir Íslands hönd með því að smella hér.
Þegar þessi frétt er rituð, þá er flugmiðinn á milli Reykjavíkur og kaupmannahafnar um 28 þúsund krónur, svo þarf ekki að vera dýrt að fljúga og ýmis stéttarfélög styrkja þetta með starfsmenntasjóðnum sínum enda stíf dagskrá fyrir barþjóna.
Ennþá er hægt að fá miða á Galadinnerinn, sjá nánar hér.
BCA gerði samning við 25hours hotels sem mun vera official hotel hátíðarinnar og fá gestir hátíðarnir afsláttarkjör gegn því að slá inn kóðann: BCA2023
Dagskráin á Bartender Choice Awards
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn3 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn7 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús











