Keppni
Ætlar þú á Bartender Choice Awards í Kaupmannahöfn? – Þessir barþjónar keppa til úrslita fyrir Íslands hönd
Fjöldi íslenskra barþjóna ætlar að kíkja á Galadinnerinn hjá Bartender Choice Awards í kaupmannahöfn 12. mars næstkomandi. Reiknað er með góðum fjölda íslenskra barþjóna sem ætla að fjölmenna, bæði til að styðja þá íslensku keppendur sem voru tilnefndir til úrslita og svo sjá það mikla plan sem birgjarnir úti gera í kringum hátíðina, bæði á viðburðinum sjálfum og helstu börum Kaupmannahafnar.
Hægt er að sjá hverjir keppa til úrslita fyrir Íslands hönd með því að smella hér.
Þegar þessi frétt er rituð, þá er flugmiðinn á milli Reykjavíkur og kaupmannahafnar um 28 þúsund krónur, svo þarf ekki að vera dýrt að fljúga og ýmis stéttarfélög styrkja þetta með starfsmenntasjóðnum sínum enda stíf dagskrá fyrir barþjóna.
Ennþá er hægt að fá miða á Galadinnerinn, sjá nánar hér.
BCA gerði samning við 25hours hotels sem mun vera official hotel hátíðarinnar og fá gestir hátíðarnir afsláttarkjör gegn því að slá inn kóðann: BCA2023
Dagskráin á Bartender Choice Awards

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.