Keppni
Ætlar þú á Bartender Choice Awards í Kaupmannahöfn? – Þessir barþjónar keppa til úrslita fyrir Íslands hönd
Fjöldi íslenskra barþjóna ætlar að kíkja á Galadinnerinn hjá Bartender Choice Awards í kaupmannahöfn 12. mars næstkomandi. Reiknað er með góðum fjölda íslenskra barþjóna sem ætla að fjölmenna, bæði til að styðja þá íslensku keppendur sem voru tilnefndir til úrslita og svo sjá það mikla plan sem birgjarnir úti gera í kringum hátíðina, bæði á viðburðinum sjálfum og helstu börum Kaupmannahafnar.
Hægt er að sjá hverjir keppa til úrslita fyrir Íslands hönd með því að smella hér.
Þegar þessi frétt er rituð, þá er flugmiðinn á milli Reykjavíkur og kaupmannahafnar um 28 þúsund krónur, svo þarf ekki að vera dýrt að fljúga og ýmis stéttarfélög styrkja þetta með starfsmenntasjóðnum sínum enda stíf dagskrá fyrir barþjóna.
Ennþá er hægt að fá miða á Galadinnerinn, sjá nánar hér.
BCA gerði samning við 25hours hotels sem mun vera official hotel hátíðarinnar og fá gestir hátíðarnir afsláttarkjör gegn því að slá inn kóðann: BCA2023
Dagskráin á Bartender Choice Awards
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt2 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt2 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Keppni4 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi