Vertu memm

Keppni

Ætlar þú á Bartender Choice Awards í Kaupmannahöfn? – Þessir barþjónar keppa til úrslita fyrir Íslands hönd

Birting:

þann

bartender-choice-awards

Fjöldi íslenskra barþjóna ætlar að kíkja á Galadinnerinn hjá Bartender Choice Awards í kaupmannahöfn 12. mars næstkomandi.  Reiknað er með góðum fjölda íslenskra barþjóna sem ætla að fjölmenna, bæði til að styðja þá íslensku keppendur sem voru tilnefndir til úrslita og svo sjá það mikla plan sem birgjarnir úti gera í kringum hátíðina, bæði á viðburðinum sjálfum og helstu börum Kaupmannahafnar.

Hægt er að sjá hverjir keppa til úrslita fyrir Íslands hönd með því að smella hér.

Þegar þessi frétt er rituð, þá er flugmiðinn á milli Reykjavíkur og kaupmannahafnar um 28 þúsund krónur, svo þarf ekki að vera dýrt að fljúga og ýmis stéttarfélög styrkja þetta með starfsmenntasjóðnum sínum enda stíf dagskrá fyrir barþjóna.

Ennþá er hægt að fá miða á Galadinnerinn, sjá nánar hér.

BCA gerði samning við 25hours hotels sem mun vera official hotel hátíðarinnar og fá gestir hátíðarnir afsláttarkjör gegn því að slá inn kóðann: BCA2023

Dagskráin á Bartender Choice Awards

Almenn umfjöllun, víndómar og viðtöl, blandað ýmsum fróðleik um Ísland, mat, drykki og fleira því tengt.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið