Vín, drykkir og keppni
Aðstoðarskötumeistari var þekktasti veitingamaður Suðurnesjamanna, Axel Jónsson – Vídeó
Á fjórða hundrað manns mættu í Skötuveislu á Réttinum í Reykjanesbæ á Þorláksmessu og nutu skötu og meira góðgætis undir ljúfum tónum frá Guðmundi Hermannssyni, Mumma.
„Þetta er mesti fjöldi sem hefur komið hingað í skötuveislu. Við höfum verið að byggja þetta upp á síðustu árum, þannig að þetta er ánægjulegt,“
sagði Magnús Þórsson, eigandi Réttarins í samtali við Víkurfréttir. Með honum var hans starfsfólk sem var á hlaupum við að þjónusta svo marga sem komu í skötuveisluna.
Til aðstoðar var enginn annar en þekktasti veitingamaður Suðurnesjamanna, Axel Jónsson eigandi Skólamatar.
„Það vantaði mann í feitina. Ég var tilvalin í það,“
sagði Axel sem hefur einbeitt sér að því að gera góðan skólamat fyrir nemendur undanfarin tuttugu og fimm ár.
Tíðindamaður VF heyrði í þeim félögum og elsta viðskiptavini dagsins, Gunnari Jónssyni, sem fagnaði aldarafmæli á árinu:
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt13 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt16 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?