Smári Valtýr Sæbjörnsson
Aðdáendaklúbbur besta sjónvarpskokks Íslandssögunnar stofnaður
Í gær var stofnuð aðdáenda facebook síða tileinkuð honum Magnúsi Inga matreiðslumeistara og þáttastjórnanda Eldhús Meistaranna á sjónvarpstöðinni ÍNN og fyrsta verk aðdáendaklúbbsins er að fá Ingva Hrafn Jónsson stjórnarformann ÍNN að setja þættina á internetið.
„Aðdáendaklúbbur Meistara Magga, besta sjónvarpskokks Íslandssögunnar. Og þó víða væri leitað.“ segir í yfirskriftinni á aðdáendaklúbbsíðu Magnúsar.
Mynd: Skjáskot af facebooksíðunni
/Smári

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni1 dagur síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics