Frétt
Aðalfundur Vínþjónasamtaka Íslands
- Veitingastaðurinn Brass, Hótel Alda
- Laugavegur 66
- Fimmtudagur, 28. Janúar
- Kl: 17:00
Boðið verður uppá léttar veitingar á Brass á meðan ný stjórn kynnir framtíðaráform samtakanna. Farið verður sérstaklega yfir eftirfarandi atriði:
Hvar geta nýir meðlimir skráð sig í Vínþjónasamtökin.
Hvað felst í því að vera meðlimur og hvernig geta samtökin stutt vínþjóna og aðra áhugasama.
Íslandsmeistaramót vínþjóna.
Norðurlandamót vínþjóna 2021 á Íslandi.
Vinsamlegast athugið að þar sem einungis 20 manns komast að vegna sóttvarnaraðgerða óskum við eftir því að áhugasamir hafi samband í gegnum tölvupóst til að staðfesta komu sína.
Ef færri komast að heldur en vilja, er alltaf hægt að hafa samband við okkur í gegnum tölvupóst á [email protected]
Við hlökkum til að sjá ykkur.
Alba E. H. Hough
President – Icelandic Sommelier Association
Forseti – Vínþjónasamtök Íslands
[email protected]
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt2 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Keppni3 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024