Frétt
Aðalfundur Vínþjónasamtaka Íslands
- Veitingastaðurinn Brass, Hótel Alda
- Laugavegur 66
- Fimmtudagur, 28. Janúar
- Kl: 17:00
Boðið verður uppá léttar veitingar á Brass á meðan ný stjórn kynnir framtíðaráform samtakanna. Farið verður sérstaklega yfir eftirfarandi atriði:
Hvar geta nýir meðlimir skráð sig í Vínþjónasamtökin.
Hvað felst í því að vera meðlimur og hvernig geta samtökin stutt vínþjóna og aðra áhugasama.
Íslandsmeistaramót vínþjóna.
Norðurlandamót vínþjóna 2021 á Íslandi.
Vinsamlegast athugið að þar sem einungis 20 manns komast að vegna sóttvarnaraðgerða óskum við eftir því að áhugasamir hafi samband í gegnum tölvupóst til að staðfesta komu sína.
Ef færri komast að heldur en vilja, er alltaf hægt að hafa samband við okkur í gegnum tölvupóst á [email protected]
Við hlökkum til að sjá ykkur.
Alba E. H. Hough
President – Icelandic Sommelier Association
Forseti – Vínþjónasamtök Íslands
[email protected]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn






