Veitingarýni
AALTO Bistro í Norræna húsinu | Veitingarýni
Nýlega opnaði Sveinn Kjartansson þennan stað, þar sem áður var Dill, og ákváðum við félagarnir að taka hús á honum, sjá og smakka hvað hann hefði upp á að bjóða.
Fengum við okkur sæti og eftir að hafa lesið matseðillinn, þá pöntuðum við eftirfarandi:
Var hún bara prýðileg og brauðið einnig.
Þvílíkt sælgæti, hárfín eldun á rótargrænmetinu, létt bit í því.
Enn einn afburðarréttur, það besta sem ég hef smakkað í marokkóskum mat.
Skemmtileg útfærsla og alveg svakalega góð.
Mjög góð.
Þessi upplifun var bara mjög áhugaverð og finnst mér það flott að menn eins og Sveinn Kjartansson fer sínar eigin leiðir, en er ekki með áhyggjur um hvað staðurinn næst honum er að gera. Þetta er grunnurinn að aukinni flóru á veitingastöðum og veitir mótspyrnu við hjarðeðlinu sem enn sjást merki um.
Þjónustan var látlaus og góð, tónlist í takt við þema staðarins, verður gaman að fylgjast með framvindu mála í Norræna Húsinu.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars