Veitingarýni
AALTO Bistro í Norræna húsinu | Veitingarýni
Nýlega opnaði Sveinn Kjartansson þennan stað, þar sem áður var Dill, og ákváðum við félagarnir að taka hús á honum, sjá og smakka hvað hann hefði upp á að bjóða.
Fengum við okkur sæti og eftir að hafa lesið matseðillinn, þá pöntuðum við eftirfarandi:
Var hún bara prýðileg og brauðið einnig.
Þvílíkt sælgæti, hárfín eldun á rótargrænmetinu, létt bit í því.
Enn einn afburðarréttur, það besta sem ég hef smakkað í marokkóskum mat.
Skemmtileg útfærsla og alveg svakalega góð.
Mjög góð.
Þessi upplifun var bara mjög áhugaverð og finnst mér það flott að menn eins og Sveinn Kjartansson fer sínar eigin leiðir, en er ekki með áhyggjur um hvað staðurinn næst honum er að gera. Þetta er grunnurinn að aukinni flóru á veitingastöðum og veitir mótspyrnu við hjarðeðlinu sem enn sjást merki um.
Þjónustan var látlaus og góð, tónlist í takt við þema staðarins, verður gaman að fylgjast með framvindu mála í Norræna Húsinu.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur