Veitingarýni
AALTO Bistro í Norræna húsinu | Veitingarýni
Nýlega opnaði Sveinn Kjartansson þennan stað, þar sem áður var Dill, og ákváðum við félagarnir að taka hús á honum, sjá og smakka hvað hann hefði upp á að bjóða.
Fengum við okkur sæti og eftir að hafa lesið matseðillinn, þá pöntuðum við eftirfarandi:
Var hún bara prýðileg og brauðið einnig.
Þvílíkt sælgæti, hárfín eldun á rótargrænmetinu, létt bit í því.
Enn einn afburðarréttur, það besta sem ég hef smakkað í marokkóskum mat.
Skemmtileg útfærsla og alveg svakalega góð.
Mjög góð.
Þessi upplifun var bara mjög áhugaverð og finnst mér það flott að menn eins og Sveinn Kjartansson fer sínar eigin leiðir, en er ekki með áhyggjur um hvað staðurinn næst honum er að gera. Þetta er grunnurinn að aukinni flóru á veitingastöðum og veitir mótspyrnu við hjarðeðlinu sem enn sjást merki um.
Þjónustan var látlaus og góð, tónlist í takt við þema staðarins, verður gaman að fylgjast með framvindu mála í Norræna Húsinu.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt3 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Frétt5 dagar síðan
Tafir á heilbrigðiseftirliti veitingastaða í New York valda áhyggjum
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum
-
Starfsmannavelta20 klukkustundir síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Royal mokka búðingur nú fáanlegur í 3 kg fötum fyrir stóreldhús