Veitingarýni
AALTO Bistro í Norræna húsinu | Veitingarýni
Nýlega opnaði Sveinn Kjartansson þennan stað, þar sem áður var Dill, og ákváðum við félagarnir að taka hús á honum, sjá og smakka hvað hann hefði upp á að bjóða.
Fengum við okkur sæti og eftir að hafa lesið matseðillinn, þá pöntuðum við eftirfarandi:
Var hún bara prýðileg og brauðið einnig.
Þvílíkt sælgæti, hárfín eldun á rótargrænmetinu, létt bit í því.
Enn einn afburðarréttur, það besta sem ég hef smakkað í marokkóskum mat.
Skemmtileg útfærsla og alveg svakalega góð.
Mjög góð.
Þessi upplifun var bara mjög áhugaverð og finnst mér það flott að menn eins og Sveinn Kjartansson fer sínar eigin leiðir, en er ekki með áhyggjur um hvað staðurinn næst honum er að gera. Þetta er grunnurinn að aukinni flóru á veitingastöðum og veitir mótspyrnu við hjarðeðlinu sem enn sjást merki um.
Þjónustan var látlaus og góð, tónlist í takt við þema staðarins, verður gaman að fylgjast með framvindu mála í Norræna Húsinu.
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt3 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn1 dagur síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni2 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir6 klukkustundir síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu














