Freisting
Á sjötta hundrað notendur komu á Freisting.is í gær
Mikill fjöldi notenda komu við hér í gær og má reikna með að margir hverjir hafa komið til að fá fréttir af Íslenska landsliðinu.
Á sjötta hundrað notendur kíktu við á Freisting.is í gær. Einnig sjáum við að margir vinir og vandamenn meðlima landsliðsins eru að láta vita á sínum bloggsíðum að hægt sé að fá fréttir af landsliðinu hér á Freisting.is.
Við viljum taka það fram að myndir eru háðar höfundarétti og biðjum við fólk að greina frá höfundi ljósmyndanna.
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni4 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu





