Markaðurinn
Rjóma, kjöt eða fiskibollur? – Fullkominn bolludagur með Ekrunni
Íslenski bolludagurinn er skemmtilegur og ljúffengur hefðardagur sem sameinar fjölskyldur, vini og vinnufélaga yfir rjómafylltum bollum og góðum stundum. Síðustu ár hefur einnig skapast hefð fyrir því að bjóða upp á kjöt- eða fiskibollur, rúnstykki og önnur ,,bollulaga“ matvæli í hádegis- eða kvöldmat.
Í vefverslun Ekrunnar er góð samantekt af vörum sem henta vel fyrir bolludaginn – kynntu þér úrvalið hér.
Fyrir frekari fyrirspurnir hafið samband við ykkar sölufulltrúa, hringið í 530-8500 eða sendið póst á [email protected]. Gleðilegan bolludag!
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Keppni2 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir






