Markaðurinn
Rjóma, kjöt eða fiskibollur? – Fullkominn bolludagur með Ekrunni
Íslenski bolludagurinn er skemmtilegur og ljúffengur hefðardagur sem sameinar fjölskyldur, vini og vinnufélaga yfir rjómafylltum bollum og góðum stundum. Síðustu ár hefur einnig skapast hefð fyrir því að bjóða upp á kjöt- eða fiskibollur, rúnstykki og önnur ,,bollulaga“ matvæli í hádegis- eða kvöldmat.
Í vefverslun Ekrunnar er góð samantekt af vörum sem henta vel fyrir bolludaginn – kynntu þér úrvalið hér.
Fyrir frekari fyrirspurnir hafið samband við ykkar sölufulltrúa, hringið í 530-8500 eða sendið póst á [email protected]. Gleðilegan bolludag!
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt2 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið