Reykjavík Cocktail Weekend
Skráðu staðinn þinn í Reykjavík Cocktail Week 2025 og heillaðu gestina
Stærsta kokteilahátið Íslands, Reykjavík Cocktail Week fer fram dagana 31. mars – 6. apríl 2025!
Hver staður skilar inn sér útbúnum kokteilaseðli með að minnsta kosti 5 drykkjum, sem innihalda vörur frá að minnsta kosti 5 samstarfsaðilum RCW. Við hvetjum þó staði til þess að hafa vörur frá þeim öllum.
Kostnaður fyrir þátttöku í RCW 2024 fyrir hvern stað er 70.000 krónur sem greiðist sem styrkur til Barþjónaklúbbs Íslands. Þeir staðir sem skrá sig og senda inn kokteilaseðil á réttum tíma fá 15.000 kr. afslátt og dettur því kostnaðurinn niður í 55.000 kr.
Skráningarfrestur er 10. mars.
Skilafrestur kokteilaseðils er 18. mars.
Smelltu hér að neðan til að sjá allar upplýsingar og reglur sem fylgja þátttökunni.

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni1 dagur síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Keppni3 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Frétt4 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni