Markaðurinn
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
Skráning er hafin í stærstu og virtustu barþjónakeppni heims á drekkumbetur.is hér.
World Class heldur nokkur námskeið í aðdraganda keppninnar þar sem allir barþjónar og veitingafólk eru velkomin að koma, fræðast og bæta við sig þekkingu. Leikar hefjast þann 11.febrúar á efri hæð Röntgen með Tanqueray nr. 10 námskeiði og þá er einnig lokafrestur skráningar.
Það verður niðurskurður í topp 20 til að byrja með og síðar topp 8 sem keppa til úrslita í maí þar sem World Class barþjónn Íslands árið 2025 kemur í ljós. Í ár fer stóra keppnin fram í Toronto í Kanada og Ísland á mikið erindi í keppnina líkt og Jakob Eggertsson frá Bingo sýndi og komst topp 12 úrslit í Sao Paulo árið 2023 þar sem keppnin var gríðarlega hörð.
Ísland tekur þátt annað hvert ár þannig við hvetjum sem flesta að nýta tækifærið og skrá sig.
Myndband
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni5 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin