Freisting
Matseðillinn í kvöldverði Forseta Íslands til heiðurs Al Gore
Matseðillinn í kvöldverði Forseta Íslands til heiðurs Al Gore var hinn glæsilegasti, en í boði var hlaðborð, þar sem þetta var vinnukvöldverður með fyrirlestrum yfir borðhaldinu.
Hér er Matseðillinn.
-
Íslenskt Garðsalat
-
Rækjur með ananas, kryddjurtum og sýrðum rjóma
-
Appelsínulegin smálúða á salatbreiðu
-
Reyktur villtur lax
-
Eyfirskur Kræklingur
-
Kavíar með lauk, capers og smápönnkökum ( Blinis )
-
Hægeldað lambainnralæri skorið fyrir með villisveppasósu
-
Smalaböku ( shephards Pie )
-
Glóðað íslenskt grænmeti
-
Gratineraðar kartöflur
-
Pönnukökur með rjóma
-
Skyrimisu
Þeir sem elduðu herlegheitin voru:
Birgir Karl Ólafsson GV heildverslun
Jakob Már Harðarsson ISS Íslandi
Andreas Jacobsen ISS Íslandi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?