Freisting
Matseðillinn í kvöldverði Forseta Íslands til heiðurs Al Gore

Matseðillinn í kvöldverði Forseta Íslands til heiðurs Al Gore var hinn glæsilegasti, en í boði var hlaðborð, þar sem þetta var vinnukvöldverður með fyrirlestrum yfir borðhaldinu.
Hér er Matseðillinn.
-
Íslenskt Garðsalat
-
Rækjur með ananas, kryddjurtum og sýrðum rjóma
-
Appelsínulegin smálúða á salatbreiðu
-
Reyktur villtur lax
-
Eyfirskur Kræklingur
-
Kavíar með lauk, capers og smápönnkökum ( Blinis )
-
Hægeldað lambainnralæri skorið fyrir með villisveppasósu
-
Smalaböku ( shephards Pie )
-
Glóðað íslenskt grænmeti
-
Gratineraðar kartöflur
-
Pönnukökur með rjóma
-
Skyrimisu
Þeir sem elduðu herlegheitin voru:
Birgir Karl Ólafsson GV heildverslun
Jakob Már Harðarsson ISS Íslandi
Andreas Jacobsen ISS Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Markaðurinn5 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu





