Markaðurinn
Allt fyrir Þorrablótin
Heildsala Ásbjarnar minna á að með nýju ári er tilvalið að byrja strax að huga að Þorrablótunum.
Hjá Ásbirni fæst allt sem þarf til þess að bera fram þorraveisluna með glæsibrag.
Til að mynda frábært úrval af borðbúnaði, kokka- og þjónustufatnaði og útstillingarvörum ásamt borðamerkingum sem gera gestum auðveldara fyrir að velja á diskinn eftir sínum smekk.
Hvort sem Þorrablótið er stórt eða smátt í sniðum getur söludeild Ásbjarnar aðstoðað við að gera gott blót enn betra!
Hafið samband á [email protected] eða skoðið vefverslunina með því að smella hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu