Markaðurinn
Jólaopnun í Expert – Taktu borðbúnaðinn á næsta stig fyrir jólin
Jólin eru tíminn fyrir fjölskylduna, vinina og dýrindis matarboð sem standa upp úr. Glæsilegur borðbúnaður gerir jólamáltíðina ekki bara bragðbetri heldur líka eftirminnilega. Nú er rétti tíminn til að uppfæra borðbúnaðinn þinn með endingargóðum og fallegum vörum frá Expert.
Hjá Expert finnurðu endingargóðan borðbúnað sem stenst harðar kröfur veitingageirans. Vöruflokkurinn hefur stækkað ört og er nú eitt stærsta úrvalið á markaðnum. Hvort sem þú ert að undirbúa matarboð heima eða reka veitingastað, þá er þetta vörurnar sem þú vilt.
Komdu í heimsókn
Verslunin okkar að Höfðabakka 7 er opin alla virka daga en við bjóðum einnig upp á jólaopnun alla laugardaga fram að jólum frá kl. 11:00 til 15:00.
Verið velkomin í heimsókn!
Sjáðu úrvalið á expert.is

-
Markaðurinn5 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag