Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr ítalskur veitingastaður opnar í Smáralindinni
Bacco Pasta er nýr ítalskur veitingastaður í Smáralindinni, en hann er staðsettur á 2. hæð þar sem Energia var áður til húsa og tekur 50 manns í sæti.
Eigandi Bacco er Ítalinn Cornel G. Popa, maðurinn á bak við matarvagnanna „Little Italy“ sjá hér og „La Cucina“ sem hreppti 2. sætið í keppninni um titilinn Besti Götubitinn 2023.
“Hann var nefndur eftir rómverska mat og vín guðinum, vegna matarins sem ég er að búa til, þá fannst mér nafnið Bacco passa vel.”
Sagði Cornel G. Popa í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um nafnið á veitingastaðnum.
“Þetta er minn fyrsti veitingastaður svo hugmyndirnar eru endalausar.”
Segir Cornel og lýsir Bacco sem klassískum ítölskum veitingastað með skandinavískum blæ.
Boðið er uppá ekta ítalska matargerð, ferskt pasta sem er útbúið daglega, súrdeigspizzur og smárétti “antipasti”, Pappardelle með hæg elduðum lamba-bolognese, grænt pasta með pestói, stracciatella ís og margt fleira.
Með fylgja myndir frá opnunardegi Bacco.
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Keppni2 dagar síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Frétt5 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun