Markaðurinn
ProGastro og UNOX verða á Stóreldhússýningunni
ProGastro og UNOX hófu nýverið samstarf og munum við vera með bás á Stóreldhússýningunni! UNOX kynnir byltingarkenndar vörur og tækni sem munu umbreyta markaðinum og undirstrika stöðu þeirra sem leiðandi aðila á sviði stóreldhústækja. UNOX leggur áherslu á að tengjast viðskiptavinum, birgjum, samstarfsaðilum og samfélaginu öllu með því að auka árangur í gegnum nýsköpun og öfluga þjónustu.
Komdu og bragðaðu á hinum ýmsu réttum sem ítölsku kokkarnir munu framreiða. Taktu síðan spjallið við okkur um það hvernig við getum hjálpað þér að auka framlegð, minnka streitu á þínum vinnustað og spara tíma.
Ef þig vantar boðsmiða, hafðu þá samband við sölumann í síma 540-3550 eða á [email protected]
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn1 dagur síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar







