Markaðurinn
Allt á hreinu fyrir jólahlaðborðið
Jólahlaðborðin nálgast óðfluga og ekki seinna vænna en að hefjast handa við undirbúning og ganga úr skugga um að allur búnaður og fatnaður kokka sem og þjóna sé í toppstand áður en vertíðin hefst fyrir alvöru.
Hjá heildsölu Ásbjarnar fæst mikið úrval af borðbúnaði, kokka- og þjónustufatnaði og útstillingarvörum ásamt borðamerkingum sem setja punktinn yfir i-ið og hjálpa til við að gera jólahlaðborðið enn hátíðlegra.
Því er um að gera að vera tímanlega og hafa samband við söludeild Ásbjarnar sem aðstoðar með bros á vör og svarar öllum ykkar spurningum á [email protected]
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt3 klukkustundir síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku