Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

Opnar pizzastað á Akureyri aðeins 23 ára gamall

Birting:

þann

Astro Pizza

Veitingastaðurinn Astro Pizza er staðsettur við hliðina á Krónunni á Akureyri.

Astro Pizza er nýr pizzustaður sem staðsettur er Glerárgötu 34 á Akureyri. Staðurinn opnar á morgun 9. október og opnunartíminn er frá sunnudag til miðvikudags 17 til 21 og fimmtudag til laugardags frá klukkan 17 til 22.

Astro Pizza

Magni Hjaltason

„það kemur bara út frá því að ég byrjaði að vinna á pizzastað þegar ég var 15 ára, þá fann ég bara mjög snemma að þetta væri umhverfi sem ég vildi vera í.

Ég ákvað mjög snemma að einhvern tímann myndi ég opna minn eiginn stað og það er að gerast núna loksins.“

Sagði Magni Hjaltason, 23 ára gamall hörkuduglegur strákur, í samtali við kaffid.is, aðspurður hvernig honum datt í hug að fara í veitingageirann. Hægt er að lesa nánari umfjöllun með því að smella hér.

Myndir: facebook / Astro Pizza

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið