Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Opnar pizzastað á Akureyri aðeins 23 ára gamall
Astro Pizza er nýr pizzustaður sem staðsettur er Glerárgötu 34 á Akureyri. Staðurinn opnar á morgun 9. október og opnunartíminn er frá sunnudag til miðvikudags 17 til 21 og fimmtudag til laugardags frá klukkan 17 til 22.
„það kemur bara út frá því að ég byrjaði að vinna á pizzastað þegar ég var 15 ára, þá fann ég bara mjög snemma að þetta væri umhverfi sem ég vildi vera í.
Ég ákvað mjög snemma að einhvern tímann myndi ég opna minn eiginn stað og það er að gerast núna loksins.“
Sagði Magni Hjaltason, 23 ára gamall hörkuduglegur strákur, í samtali við kaffid.is, aðspurður hvernig honum datt í hug að fara í veitingageirann. Hægt er að lesa nánari umfjöllun með því að smella hér.
Myndir: facebook / Astro Pizza
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt2 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt1 dagur síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði