Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Opnar pizzastað á Akureyri aðeins 23 ára gamall
Astro Pizza er nýr pizzustaður sem staðsettur er Glerárgötu 34 á Akureyri. Staðurinn opnar á morgun 9. október og opnunartíminn er frá sunnudag til miðvikudags 17 til 21 og fimmtudag til laugardags frá klukkan 17 til 22.
„það kemur bara út frá því að ég byrjaði að vinna á pizzastað þegar ég var 15 ára, þá fann ég bara mjög snemma að þetta væri umhverfi sem ég vildi vera í.
Ég ákvað mjög snemma að einhvern tímann myndi ég opna minn eiginn stað og það er að gerast núna loksins.“
Sagði Magni Hjaltason, 23 ára gamall hörkuduglegur strákur, í samtali við kaffid.is, aðspurður hvernig honum datt í hug að fara í veitingageirann. Hægt er að lesa nánari umfjöllun með því að smella hér.
Myndir: facebook / Astro Pizza
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Keppni2 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir







