Viðtöl, örfréttir & frumraun
Myndir frá kjötiðnaðarnámskeiði árið 1951

Kjötiðnaðarnámskeið – Reykjavík 20. ágúst til 13. september árið 1951.
F.v. efsta röðin: Sigurður H. Ólafsson (Reykjavík), Karl Jóhannsson (Reykjavík), Sigurður Guðlaugsson (Vestmannaeyjar), Eldjárn Magnússon (Siglufirði), Jóel Sigurðsson (Reykjavík), Vigfús Tómasson (Reykjavík), Hinrik Hansen (Hafnarfirði), Stefán Bjarnason (Reykjavík), Kristján Kristjánsson (Reykjavík), Eiríkur Guðmundsson (Akureyri)
F.v. miðju röðin: Konslunt Georg K. Mikkelsen (Köbenhavn), Helgi Guðjónsson (Reykjavík), Sigurður Álfsson (Reykjavík), Kristján Guðmundsson (Húsavík), Jens G. Klein (Reykjavík), Hafðliði Magnússon (Reykjavík), Marius N. Blomsterberg (Reykjavík), Carl G. Klein (Reykjavík), Slagterm. Henry Hansen (Esbjerg).
F.v. neðsta röðin: Sigurður Steindórsson (Reykjavík), Jóhann Magnússon (Reykjavík), Jóhann Kristjánsson (Reykjavík), Guðmundur Þ. Sigurðsson (Hafnarfirði), Baldvin S. Baldvinsson (Reykjavík), Arnþór Einarsson (Reykjavík).
Myndirnar eru frá Þorsteini Þórhallssyni, kjötiðnaðarmeistari og sláturhússtjóri hjá Ísfugli, og eru birtar hér með góðfúslegu leyfi hans.

-
Markaðurinn12 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag