Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Ramen Momo opnar nýjan stað í Bankastræti
Ramen Momo hefur opnað formlega nýjan stað við Bankastræti 8 þar sem Kaffitár var áður til húsa.
„Þetta er viðbót við notalega staðinn okkar við Tryggvagötu, þarna er nóg af sætum fyrir ættingja og vini og auk þess sérstakur bar til heiðurs ramen-hefðinni.“
Segja veitingahjónin Kunsang Tsering og Erna Pétursdóttir, en þau opnuðu Ramen Momo í Tryggvagötu, 4. apríl árið 2014 og nýi staðurinn er afrakstur tíu ára reynslu þeirra á Ramen Momo.
„Við viljum að fólk geti prófað nýjar ramen uppskriftir með vinum og fjölskyldu og haft meiri tíma til að slaka á á meðan það borðar,“
segja Kunsang og Erna í samtali við veitingageirinn.is, aðspurð um matseðillinn í Bankastræti en hann er ólíkur þeim sem er í gangi á upprunalega staðnum:
Ramen Momo í Tryggvagötu verður áfram í fullum rekstri.
Mynd: aðsend
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Frétt4 dagar síðanÓeðlileg lykt og bragð í rúsínum leiðir til innköllunar







