Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Ramen Momo opnar nýjan stað í Bankastræti
Ramen Momo hefur opnað formlega nýjan stað við Bankastræti 8 þar sem Kaffitár var áður til húsa.
„Þetta er viðbót við notalega staðinn okkar við Tryggvagötu, þarna er nóg af sætum fyrir ættingja og vini og auk þess sérstakur bar til heiðurs ramen-hefðinni.“
Segja veitingahjónin Kunsang Tsering og Erna Pétursdóttir, en þau opnuðu Ramen Momo í Tryggvagötu, 4. apríl árið 2014 og nýi staðurinn er afrakstur tíu ára reynslu þeirra á Ramen Momo.
„Við viljum að fólk geti prófað nýjar ramen uppskriftir með vinum og fjölskyldu og haft meiri tíma til að slaka á á meðan það borðar,“
segja Kunsang og Erna í samtali við veitingageirinn.is, aðspurð um matseðillinn í Bankastræti en hann er ólíkur þeim sem er í gangi á upprunalega staðnum:
Ramen Momo í Tryggvagötu verður áfram í fullum rekstri.
Mynd: aðsend

-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag