Viðtöl, örfréttir & frumraun
Framkvæmdir ganga vel á nýju veitingasvæði á Keflavíkurflugvelli (KEF)
Framkvæmdir í austurálmu á Keflavíkurflugvelli er á góðu flugi, en þar mun ný álma stækka flugstöðina um 30% og er lykilþáttur í framtíðarþróun KEF.
Framkvæmdir ganga vel og mun hluti af 2. hæð álmunnar opna bráðlega með nýju veitingasvæði í brottfararsal.
2. hæð álmunnar mun opna með 4 nýjum landgöngum og nýju rútuhliði. Farþegasvæði mun stækka til muna og ný salerni verða tekin í notkun. Um mitt síðasta ár opnaði 1. hluti álmunnar og nýtt farangursflokkunarkerfi í kjallara var tekið í notkun ásamt nýjum komusal fyrir gesti.
Myndir: aðsendar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn1 dagur síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt1 dagur síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar











