Vín, drykkir og keppni
Tvö stærstu vín-tímarit heims sameinast – Erfiðleikar í prentútgáfu
Hin virtu tímaritin Wine & Viticulture Journal og Grapegrower & Winemaker hafa sameinast, en þessar prentútgáfur af tímaritum hafa verið leiðandi víniðnaðarins.
Eftir 38 ár verður vetrarblaðið 2024 af Wine & Viticulture Journal síðasta ársfjórðungsblaðið sem kemur út sjálfstætt og verður síðar fellt inn í Grapegrower & Winemaker.
Útgáfa Wine & Viticulture Journal á pappír hefur látið hratt undan síga eftir Covid.
„Þótt það marki endalok tímabils, er það einnig að hefja nýtt upphaf, sem býður upp á ný tækifæri í vínheiminum.“
Segir Hartley Higgins, ritstjóri Wine & Viticulture Journal.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt1 dagur síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi