Vín, drykkir og keppni
Tvö stærstu vín-tímarit heims sameinast – Erfiðleikar í prentútgáfu
Hin virtu tímaritin Wine & Viticulture Journal og Grapegrower & Winemaker hafa sameinast, en þessar prentútgáfur af tímaritum hafa verið leiðandi víniðnaðarins.
Eftir 38 ár verður vetrarblaðið 2024 af Wine & Viticulture Journal síðasta ársfjórðungsblaðið sem kemur út sjálfstætt og verður síðar fellt inn í Grapegrower & Winemaker.
Útgáfa Wine & Viticulture Journal á pappír hefur látið hratt undan síga eftir Covid.
„Þótt það marki endalok tímabils, er það einnig að hefja nýtt upphaf, sem býður upp á ný tækifæri í vínheiminum.“
Segir Hartley Higgins, ritstjóri Wine & Viticulture Journal.
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






