Markaðurinn
Nýtt hjá Ekrunni: Hellmann’s Professional
Hellmann’s Professional er glæný viðbót við annars gott úrval af majónesi. Fyrir eru til Real og Vegan. Hellmann’s majónes hentar vel í alla matargerð, hvert sem tilefnið er.
Nýjasta varan frá Hellmann’s er 1502145 Professional Majones 5L og er sérstaklega hannað og þróað fyrir stóreldhús. Majónesið er hitaþolið og bindur vökva í hrásalötum í allt að 72 klukkustundir. Majónesið veitir hámarksstöðugleika í matreiðslu, sérstaklega við notkun í heitum réttum og majónesið þolir vel steikingu og grill.
Fyrir frekari innblástur frá Hellmann’s kíkið endilega á færsluna okkar á Ekran.is.
-
Veitingarýni4 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Keppni5 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Svansleyfi fyrir íslenska framleiðslu Tandur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matvís jólaballið verður 8. desember