Íslandsmót barþjóna
Skarphéðinn og Susan hjá Vínsmakkaranum bjóða upp á frábrugðna RCW kokkteila
Alltaf gaman að sjá frumlega kokkteila líkt og Vínsmakkarinn býður nú upp á í tilefni af hátíðinni Reykjavík Cocktail Weekend (RCW) sem hefst í dag og endar með pomp og prakt á sunnudaginn 16. febrúar með Íslandsmóti og Vinnustaðamóti barþjóna.
Hér að neðan eru m.a. kokkteilarnir sem að Vínsmakkarinn býður upp á:
Alda – 1.500 kr.
A gentleman´s agreement – 1.500 kr.
Fishbowl – 1.500 kr.
Sweet Relief – 1.500 kr.
Ógnvekjandi – 1.200 kr.
Til heiðurs sykurhaus – 1.500 kr.
Mynd: Vínsmakkarinn
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Okkar þjónusta, þín uppskera – myndir frá Ekrunni á Stóreldhúsasýningunni
-
Keppni4 dagar síðan
Ísland í 5. sæti á HM
-
Keppni3 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel heppnað Sumac PopUp á LYST á Akureyri – Reynir: Þetta gekk ótrúlega vel. Það var allt uppbókað og mjög góð sætanýting…. – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lambasnitsel í raspi og margir girnilegir réttir á mánaðartilboði