Markaðurinn
Spennandi tímar framundan hjá Verslunartækni og Bako Ísberg
Í síðustu viku varð eigendabreyting á tveimur af öflugustu fyrirtækjum landsins í þjónustu við veitingageirann, þ.e.a.s. Verslunartækni og Bako Ísberg.
Nýir eigendur sjá gríðarleg tækifæri í að sameina þessi tvö fyrirtæki í því skyni að styrkja stoðirnar og bæta vöruval og þjónustu enn frekar. Sverrir Viðar Hauksson hefur tekið við stjórnun og rekstri beggja fyrirtækja fyrir hönd nýrra eigenda en að öðru leiti eru ekki fyrirsjáanlegar breytingar á starfsliði félaganna. Veitingamenn ættu því ekki að óttast að þeirra tengiliðir hverfi á braut.
Næstu vikur munu fara í að samþætta reksturinn og í vor er síðan áætlað að fyrirtækin sameinist á einum stað með rúmgóðan sýningarsal og vöruframboð sem teljast mun einstakt hér á landi.
Við munum passa uppá að láta ykkur vita af öllum nýjungum en endilega ekki hika við að hafa samband við okkur ef einhverjar spurningar vakna.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt11 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum