Markaðurinn
Stelton fæst hjá Ásbirni Ólafs
Heildsala Ásbjarnar Ólafssonar hefur á síðustu misserum bætt fjölda vörumerkja við vöruúrval sitt. Þar á meðal er hið vandaða danska vörumerki Stelton, sem sérhæfa sig í húsbúnaði af ýmsu tagi.
Kaffikönnurnar frá Stelton ættu flestir að þekkja en þær hafa notið mikilla vinsælda á landinu í mörg ár.
Stelton framleiða fjöldann allan af vönduðum vörum fyrir heimilið auk þess að framleiða kaffikönnurnar vinsælu.
Vöruúrvalið samanstendur m.a. af gæða ferðamálum fyrir vatn, te og kaffi, glæsilegum sódavatnstækjum og ýmsum borðbúnaði t.d. skálum, brauðkörfum, kökuspöðum og fleiri vörum sem henta vel fyrir hverskonar framreiðslu veitinga.
Stelton vörumerkið leggur áherslu á gott notagildi, sækir innblástur í skandinavíska hönnun og hreinar línur en fyrst og fremst einfaldar og endingargóðar vörur.
Hafðu samband við söludeild Ásbjarnar Ólafssonar og kynntu þér hvort Stelton gæti hentað fyrir þinn rekstur.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays








