Nýtt á matseðli
Peru og piri piri frá Lissabon
Nýr réttur á matseðli hjá 20&SJÖ mathúsi: Pera & Piri piri frá Lissabon.
Rétturin inniheldur: Piri piri kjúklingur með pico de gallo, gljáð pera, feta- eða geitaostur, sæt kartafla, piklaður rauðlaukur, rauðkál, sykraðar valhnetur, edamami-baunir, skógarberjaduft, frise-salat, rósasalat, rauðrófublöð og skógarsúra.
Hunangs-, engifer- og sítrónudressing.
Facebook / 20&SJÖ Mathús
Er nýr réttur eða eitthvað spennandi á matseðli hjá þér? Sendu okkur upplýsingar.
Nýtt eða spennandi á matseðli

-
Frétt3 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Keppni9 klukkustundir síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata