Starfsmannavelta
Bjórland hættir starfsemi
„Nú þarf maður bara að finna nýtt hobbí, annað hvort skemmtilegra eða eitthvað sem gefur eitthvað af sér,“
segir Þórgnýr Thoroddsen í samtali við mb.is, en Þórgnýr er einn eigenda Bjórlands sem hefur sérhæft sig í netsölu með handverksbjór síðustu fjögur ár.
Ákveðið hefur verið að hætta starfsemi Bjórlands og í gær voru síðustu dósirnar seldar af lagernum á svokallaðri arfgreiðslu.
„Við vorum fyrsta fyrirtækið sem bauð upp á heimsendingar á áfengi og erum stolt af því að tekið það skref og látið þann bolta rúlla. Nú eru komnir margir flottir, sterkir aðilar á þennan markað sem er hið besta mál,“
segir Þórgnýr í samtali við mbl.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: facebook / Bjórland
-
Markaðurinn5 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni4 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður






