Starfsmannavelta
Bjórland hættir starfsemi
„Nú þarf maður bara að finna nýtt hobbí, annað hvort skemmtilegra eða eitthvað sem gefur eitthvað af sér,“
segir Þórgnýr Thoroddsen í samtali við mb.is, en Þórgnýr er einn eigenda Bjórlands sem hefur sérhæft sig í netsölu með handverksbjór síðustu fjögur ár.
Ákveðið hefur verið að hætta starfsemi Bjórlands og í gær voru síðustu dósirnar seldar af lagernum á svokallaðri arfgreiðslu.
„Við vorum fyrsta fyrirtækið sem bauð upp á heimsendingar á áfengi og erum stolt af því að tekið það skref og látið þann bolta rúlla. Nú eru komnir margir flottir, sterkir aðilar á þennan markað sem er hið besta mál,“
segir Þórgnýr í samtali við mbl.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: facebook / Bjórland
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt2 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Keppni3 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024
-
Frétt5 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði