Markaðurinn
20% afsláttur af hótelvörum hjá Bako Ísberg 17. – 24. janúar
Um helgina fer fram ferðaráðstefnan Mannamót 2024 þar sem markaðsstofur landshlutanna hittast og fara yfir nýtt ferðaár.
Hlutverk þeirra er að samræma markaðs- og kynningarmál í ferðaþjónustu, útgáfumál, beina markaðssetningu, vinnu við vöruþróun í ferðaþjónustu og margt fleiria en markaðsstofurnar starfa í samvinnu við fyrirtæki í greininni. Alls starfa þessar markaðsstofur með yfir 900 greinum í deildinni.
Í tilefni af þessari ráðstefnu ætlar Bako Ísberg að bjóða 20% afslátt af hótelvörum og býður markaðsstofurnar og öll fyrirtæki sem með þeim starfa hjartanlega velkomin í verslun sína að Höfðabakka 9B en einnig er hægt að skoða úrvali af Northmace og fleiri hágæða hótelmerkjum á vefsíðu Bako Ísberg eða HÉR.
Tilboðið gildir frá 17. – 24. Janúar 2024
Nánari upplýsingar um allar hótelvörur og tilboð veitir sölustjóri hótela & gistiheimila hjá Bako Ísberg, Óli Róbert Hediddeche [email protected] sími: 8328955
www.bakoisberg.is Höfðabakki 9b, sími: 5956200
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn1 dagur síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt1 dagur síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar






